Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 22:45 Luka Doncic hefur verið frábær og mjög stöðugur í sínum leik. Getty/ Tim Warner Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar NBA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar
NBA Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira