Wozniacki hættir í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 22:45 Wozniacki kveður eftir nokkrar vikur. vísir/getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum. Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum.
Tennis Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Sjá meira