Fjórðungur býst við uppsögnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. desember 2019 11:43 Gluggaþvottamenn að störfum. Vísir/vilhelm Stærstu fyrirtæki landsins gera heldur ráð fyrir fækkun starfsfólks á næstu sex mánuðum frekar en fjölgun. Horft er fram á fækkun í flestum atvinnugreinum, mestri í hvers kyns verslunarþjónustu og byggingastarfsemi, en starfsfólk í sérhæfðri þjónustu virðist búa við hvað mest starfsöryggi. Alls gæti störfum fækkað um rúmlega 600 á næsta hálfa ári, séu niðurstöður könnunnar sem lögð var fyrir stjórnendur 400 stærstu fyrirtæki landsins á dögunum heimfærðar á allan vinnumarkaðinn. Niðurstöður hennar eru reifar á vef Samtaka atvinnulífsins, sem leggur fram sambærilegar kannannir ársfjórðungslega. Þær tvær síðustu hafa gefið nokkuð svipaðar niðurstöður þegar kemur að væntingum stjórnendanna til starfsmannahalds á næstu sex mánuðum. Sú síðasta, sem lögð var fyrir fyrirtækin í haust, sýndi fram á að störfum gæti fækkað um 700.Niðurstöðurnar sem kynntar voru í dag bera með sér að lítill skortur sé á starfsfólki. Um 13 prósent stjórnendanna sögðust finna fyrir svipuðum skorti starfsfólks og fyrir ári síðan. Mestur sé skorturinn í „ýmissi sérhæfðri þjónustu.“Sjá einnig: Störfum gæti fækkað um 700 á næstu sex mánuðumÚr svörum stjórnendanna má jafnframt lesa að 14 prósent þeirra búist við að fjölga starfsfólki, samanborið við þau 24 prósent sem ætla að þeir muni skera niður. Fjölgunin er tæplega 1.100 hjá þeim sem áforma fjölgun en fækkunin rúmlega 1.700 hjá þeim sem áforma fækkun. Þannig er búist við að heildarfjöldi starfsmanna þessara 400 fyrirtækja muni fækka um hálft prósent næsta hálfa árið. Sé niðurstaðan yfirfærð á allan almenna vinnumarkaðinn gæti störfum fækkað um rúmlega 600 á næstu sex mánuðum.Atvinnuleysi eykst og launþegum fækkar Atvinnuleysi hefur aukist nokkuð á síðastliðnu ári, samhliða fjölmennum hópuppsögnum í fjármálageiranum og gjaldþroti flugfélaga. Rúmlega þrjú þúsund fleiri einstaklingar eru á atvinnuleysisskrá nú en á sama tíma í fyrra, alls um 7700. Hagstofan greindi jafnframt frá því um miðjan nóvember síðastliðinn að launþegum í landinu hafi fækkað, í fyrsta sinn í næstum áratug. Við það tilefni sagði sérfræðingur hjá Hagstofunni að líklegt væri að atvinnulausum myndi halda áfram að fjölga, miðað við þá niðursveiflu sem orðið hefur. Það sem spyrnt hefur á móti þessari þróun er umtalsverð fjölgun starfsmanna sem að stærstum hluta starfa hjá hinu opinbera. Þannig er áætlað að þeim sem starfa í fræðslugreinum og opinberri stjórnsýslu hafi fjölgað um nærri 3.000 á einu ári, eða um tæplega sjö prósent. Þá hafi fólki í heilbrigðisþjónustu og umönnunarstörfum fjölgað um 800 eða rúmlega fjögur prósent. Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. 15. nóvember 2019 06:00 Þrjú þúsund fleiri á atvinnuleysisskrá en í fyrra Hátt í þrjú hundruð hafa misst vinnuna hjá fjármálafyrirtækjum á árinu. 20. nóvember 2019 19:30 7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Stærstu fyrirtæki landsins gera heldur ráð fyrir fækkun starfsfólks á næstu sex mánuðum frekar en fjölgun. Horft er fram á fækkun í flestum atvinnugreinum, mestri í hvers kyns verslunarþjónustu og byggingastarfsemi, en starfsfólk í sérhæfðri þjónustu virðist búa við hvað mest starfsöryggi. Alls gæti störfum fækkað um rúmlega 600 á næsta hálfa ári, séu niðurstöður könnunnar sem lögð var fyrir stjórnendur 400 stærstu fyrirtæki landsins á dögunum heimfærðar á allan vinnumarkaðinn. Niðurstöður hennar eru reifar á vef Samtaka atvinnulífsins, sem leggur fram sambærilegar kannannir ársfjórðungslega. Þær tvær síðustu hafa gefið nokkuð svipaðar niðurstöður þegar kemur að væntingum stjórnendanna til starfsmannahalds á næstu sex mánuðum. Sú síðasta, sem lögð var fyrir fyrirtækin í haust, sýndi fram á að störfum gæti fækkað um 700.Niðurstöðurnar sem kynntar voru í dag bera með sér að lítill skortur sé á starfsfólki. Um 13 prósent stjórnendanna sögðust finna fyrir svipuðum skorti starfsfólks og fyrir ári síðan. Mestur sé skorturinn í „ýmissi sérhæfðri þjónustu.“Sjá einnig: Störfum gæti fækkað um 700 á næstu sex mánuðumÚr svörum stjórnendanna má jafnframt lesa að 14 prósent þeirra búist við að fjölga starfsfólki, samanborið við þau 24 prósent sem ætla að þeir muni skera niður. Fjölgunin er tæplega 1.100 hjá þeim sem áforma fjölgun en fækkunin rúmlega 1.700 hjá þeim sem áforma fækkun. Þannig er búist við að heildarfjöldi starfsmanna þessara 400 fyrirtækja muni fækka um hálft prósent næsta hálfa árið. Sé niðurstaðan yfirfærð á allan almenna vinnumarkaðinn gæti störfum fækkað um rúmlega 600 á næstu sex mánuðum.Atvinnuleysi eykst og launþegum fækkar Atvinnuleysi hefur aukist nokkuð á síðastliðnu ári, samhliða fjölmennum hópuppsögnum í fjármálageiranum og gjaldþroti flugfélaga. Rúmlega þrjú þúsund fleiri einstaklingar eru á atvinnuleysisskrá nú en á sama tíma í fyrra, alls um 7700. Hagstofan greindi jafnframt frá því um miðjan nóvember síðastliðinn að launþegum í landinu hafi fækkað, í fyrsta sinn í næstum áratug. Við það tilefni sagði sérfræðingur hjá Hagstofunni að líklegt væri að atvinnulausum myndi halda áfram að fjölga, miðað við þá niðursveiflu sem orðið hefur. Það sem spyrnt hefur á móti þessari þróun er umtalsverð fjölgun starfsmanna sem að stærstum hluta starfa hjá hinu opinbera. Þannig er áætlað að þeim sem starfa í fræðslugreinum og opinberri stjórnsýslu hafi fjölgað um nærri 3.000 á einu ári, eða um tæplega sjö prósent. Þá hafi fólki í heilbrigðisþjónustu og umönnunarstörfum fjölgað um 800 eða rúmlega fjögur prósent.
Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. 15. nóvember 2019 06:00 Þrjú þúsund fleiri á atvinnuleysisskrá en í fyrra Hátt í þrjú hundruð hafa misst vinnuna hjá fjármálafyrirtækjum á árinu. 20. nóvember 2019 19:30 7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Launþegum í landinu fækkar nú í fyrsta sinn í nærri áratug Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fækkar launþegum í landinu og miðað við sveiflu undanfarinna ára mun fækkunin halda áfram. Fækkunin kemur fyrst og fremst fram í einkageiranum á meðan opinberum starfsmönnum fjölgar. 15. nóvember 2019 06:00
Þrjú þúsund fleiri á atvinnuleysisskrá en í fyrra Hátt í þrjú hundruð hafa misst vinnuna hjá fjármálafyrirtækjum á árinu. 20. nóvember 2019 19:30
7,6 milljarðar vegna aukins atvinnuleysis í fjáraukalögum Frumvarp til fjáraukalaga var dreift á þinginu í dag þar sem fjárheimildir eru auknar um 14,8 milljarða króna. 9. nóvember 2019 18:38