Langþráður Snæfellssigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2019 20:48 Gunnhildur átti frábæran leik gegn Grindavík. vísir/vilhelm Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Eftir sex töp í röð vann Snæfell langþráðan sigur á Grindavík, 87-75, í Domino's deild kvenna í kvöld. Snæfell er áfram í 6. sæti deildarinnar, nú með sex stig. Grindavík er enn án stiga á botninum. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik fyrir Snæfell og skoraði 27 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar. Veera Pirttinen skoraði 18 stig og tók sjö fráköst. Ólöf Rún Óladóttir skoraði 26 stig fyrir Grindavík. KR vann öruggan sigur á Skallagrími í DHL-höllinni, 83-60. KR-ingar eru í 3. sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á undan Borgnesingum sem eru í 4. sæti. Þetta var fyrsta tap Skallagríms í fjórum leikjum. Sanja Orozovic skoraði 21 stig og tók ellefu fráköst í liði KR. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 14 stig og tók átta fráköst. Keira Robinson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím. Emilie Sofie Hesseldal var með 20 stig og ellefu fráköst. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Breiðabliki, 83-90. Blikar voru lengi vel með undirtökin en Haukar sigu fram úr í 4. leikhluta. Randi Brown skoraði 32 stig fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með tólf stig. Danni Williams var með 35 stig og 18 fráköst í liði Breiðabliks sem er með fjögur stig í 7. sæti.Snæfell-Grindavík 87-75 (23-20, 18-27, 28-11, 18-17)Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 27/6 fráköst/8 stoðsendingar, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 13/7 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 13, Emese Vida 9/14 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0/6 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Grindavík: Ólöf Rún Óladóttir 26, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 14/4 fráköst, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 10, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/5 stolnir, Hrund Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 6/4 fráköst, Hulda Björk Ólafsdóttir 4, Vikoría Rós Horne 0, Arna Sif Elíasdóttir 0, Telma Lind Bjarkadóttir 0, Hekla Eik Nökkvadóttir 0.KR-Skallagrímur 83-60 (23-11, 21-26, 16-8, 23-15)KR: Sanja Orazovic 21/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst/6 stolnir, Danielle Victoria Rodriguez 13, Ástrós Lena Ægisdóttir 11, Sóllilja Bjarnadóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 6/9 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 5, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Perla Jóhannsdóttir 0.Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 21/4 fráköst, Emilie Sofie Hesseldal 20/11 fráköst, Maja Michalska 12/4 fráköst, Mathilde Colding-Poulsen 3/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2/6 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arnina Lena Runarsdottir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik-Haukar 83-92 (30-17, 18-26, 17-18, 18-31)Breiðablik: Danni L Williams 35/18 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 17/5 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 11/5 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 7/5 stoðsendingar, Fanney Lind G. Thomas 5/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 3, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/6 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0.Haukar: Randi Keonsha Brown 34, Lovísa Björt Henningsdóttir 18/6 fráköst/4 varin skot, Jannetje Guijt 12, Rósa Björk Pétursdóttir 10/4 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 7/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 6, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/9 fráköst/8 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Keflvíkingar fyrstir til að vinna meistaranna Valur tapaði sínum fyrsta leik í átta mánuði. 4. desember 2019 21:00