Greindi loks frá dauða mótmælenda Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 07:30 Mörg hundruð þúsunda Íraka hafa mótmælt á götum úti síðustu vikurnar til að þrýsta á stjórnvöld að vinna gegn spillingu og bæta opinbera þjónustu. Getty Ríkisútvarpið í Íran sagði í morgun loks frá því að öryggisveitir hafi skotið mótmælendur til bana í landinu síðustu vikurnar. Fram til þessa hefur ríkismiðillinn ekkert minnst á uppþotin sem hófust vegna hækkandi eldsneytisverðs. Amnesty International halda því fram að 208 manns hið minnsta hafi verið myrtir í uppþotunum víða um land og í aðgerðum lögreglu á eftir. Talsmenn Íran hjá Sameinuðu þjóðunum höfnuðu þessum fullyrðingum í morgun og segja tölurnar engan veginn réttar. Talsmennirnir settu þó engar sannanir fram, máli sínu til stuðnings. Í uppþotunum hafa írönsk stjórnvöld lokað á netinu til að torvelda mótmælendum að skipuleggja aðgerðir sínar og dreifingu myndefnis. Íran Tengdar fréttir Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48 Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31 Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Ríkisútvarpið í Íran sagði í morgun loks frá því að öryggisveitir hafi skotið mótmælendur til bana í landinu síðustu vikurnar. Fram til þessa hefur ríkismiðillinn ekkert minnst á uppþotin sem hófust vegna hækkandi eldsneytisverðs. Amnesty International halda því fram að 208 manns hið minnsta hafi verið myrtir í uppþotunum víða um land og í aðgerðum lögreglu á eftir. Talsmenn Íran hjá Sameinuðu þjóðunum höfnuðu þessum fullyrðingum í morgun og segja tölurnar engan veginn réttar. Talsmennirnir settu þó engar sannanir fram, máli sínu til stuðnings. Í uppþotunum hafa írönsk stjórnvöld lokað á netinu til að torvelda mótmælendum að skipuleggja aðgerðir sínar og dreifingu myndefnis.
Íran Tengdar fréttir Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48 Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31 Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. 27. nóvember 2019 21:48
Kveiktu í 731 bankaútibúi og 140 opinberum byggingum Innanríkisráðherrann segir að um 200 þúsund manns hafi tekið þátt í uppþotunum sem blossuðu upp eftir að yfirvöld ákváðu að hækka eldsneytisverð verulega. 27. nóvember 2019 07:31
Koma upp neyðarteymum hersins til að bæla niður óeirðir Alls hafa rúmlega 300 manns látið lífið í mótmælum í Írak síðustu vikurnar. 28. nóvember 2019 09:57