Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2019 06:30 Gissur Páll og Elmar. Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Elmars Gilbertssonar og Gissurar Páls Gissurarsonar á laginu Ó helga nótt. Óperusöngvararnir fluttu lagið í Bjánalega stóra jólaþætti Loga í desember 2016 á Stöð 2.Eyþór Ingi tók sama lag í flottri útgáfu á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014. Jólalög Tónlist Mest lesið Jólakaka frá ömmu Jólin Brúnkaka Jól Jólabökur Jólin Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Jól Svona gerirðu graflax Jól Rjúpur og rómantík Jólin Dýrmætar minningar úr æsku Jól
Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Elmars Gilbertssonar og Gissurar Páls Gissurarsonar á laginu Ó helga nótt. Óperusöngvararnir fluttu lagið í Bjánalega stóra jólaþætti Loga í desember 2016 á Stöð 2.Eyþór Ingi tók sama lag í flottri útgáfu á jólatónleikum Fíladelfíu árið 2014.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jólakaka frá ömmu Jólin Brúnkaka Jól Jólabökur Jólin Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Jól Svona gerirðu graflax Jól Rjúpur og rómantík Jólin Dýrmætar minningar úr æsku Jól