Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 14:30 Harry Kane fór með Callum Hynes og kynnti hann fyrir leikmönnum Tottenham. Skjámynd/Twitter/@SpursOfficial Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira