Þóra Kristín: Þetta er geðveikt Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 18. desember 2019 20:32 Þóra í leik með Haukum. vísir/getty Þóra Kristín Jónsdóttir var heldur betur sátt við sigur Haukastúlkna í kvöld á Íslandsmeisturum Vals, 74-69. Hún átti meðal annars skemmtilega fléttu á lokasprettinum þar sem að hún varði sniðskot Sylvíu Rúnar hjá Val sem hefði komið Völsurum í höggfæri að vinna leikinn. „Þetta var frekar lélegt, sko. Ég missti boltann en náði einhvern veginn að komast fyrir hana og slapp við villuna,“ sagði Þóra um varða skotið, en hún tapaði einmitt boltanum en náði að elta uppi Sylvíu Rún og verja skotið. Sókn Hauka var ekki jafn beitt og vörnin og Þóra var meðvituð um það eftir leikinn. „Sóknin hefur verið stirð allt tímabilið en það var vörnin í dag sem skilaði þessu,“ sagði hún. Skotnýting Vals var einmit frekar slæm í kvöld, aðeins 33% yfir heildina. Kiana Johnson reyndi sitt besta til að taka yfir í lok leiks en það gekk ekki sem skyldi, enda höfðu Haukar lagt upp með að loka á hana í leiknum. „Við settum upp og reyndum svolítið að loka á Kiönu þannig að hún þurfti að losa sig við boltann. Það gekk ágætlega og það skilaði þessum sigri,“ sagði Þóra um áætlun liðsins til að vinna Val. Þá fara bæði lið í jólafrí og Þóra Kristín er væntanlega sátt með jólagjöfina í ár. „Já, þetta er geðveikt!“ segir hún og brosir kampakát eftir góðan sigur á Val. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Þóra Kristín Jónsdóttir var heldur betur sátt við sigur Haukastúlkna í kvöld á Íslandsmeisturum Vals, 74-69. Hún átti meðal annars skemmtilega fléttu á lokasprettinum þar sem að hún varði sniðskot Sylvíu Rúnar hjá Val sem hefði komið Völsurum í höggfæri að vinna leikinn. „Þetta var frekar lélegt, sko. Ég missti boltann en náði einhvern veginn að komast fyrir hana og slapp við villuna,“ sagði Þóra um varða skotið, en hún tapaði einmitt boltanum en náði að elta uppi Sylvíu Rún og verja skotið. Sókn Hauka var ekki jafn beitt og vörnin og Þóra var meðvituð um það eftir leikinn. „Sóknin hefur verið stirð allt tímabilið en það var vörnin í dag sem skilaði þessu,“ sagði hún. Skotnýting Vals var einmit frekar slæm í kvöld, aðeins 33% yfir heildina. Kiana Johnson reyndi sitt besta til að taka yfir í lok leiks en það gekk ekki sem skyldi, enda höfðu Haukar lagt upp með að loka á hana í leiknum. „Við settum upp og reyndum svolítið að loka á Kiönu þannig að hún þurfti að losa sig við boltann. Það gekk ágætlega og það skilaði þessum sigri,“ sagði Þóra um áætlun liðsins til að vinna Val. Þá fara bæði lið í jólafrí og Þóra Kristín er væntanlega sátt með jólagjöfina í ár. „Já, þetta er geðveikt!“ segir hún og brosir kampakát eftir góðan sigur á Val.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira