Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 14:30 Arturo Vidal. Getty/Danilo Di Giovanni Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. Það eru margir góðir leikmenn í báðum liðum og því þurfa sumir að sætta sig við það að komast ekki í liðið í kvöld. Einn leikmaður Barcelona var hins vegar ekki tilbúinn að sætta sig við það hlutskipti ef marka má fréttir úr herbúðum Börsunga. Arturo Vidal stormed out of Barcelona training on Tuesday after learning he would not start against Real Madrid, sources have told ESPN. Several players tried to comfort Vidal, but he could not be calmed down. pic.twitter.com/088khmqwMM— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019 Sílemaðurinn Arturo Vidal strunsaði víst út af æfingu Barcelona þegar hann fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliðinu en ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona. Nokkrir leikmenn Barcelona reyndu að róa Arturo Vidal og tala hann til en án árangurs. Arturo Vidal hefur skorað 4 mörk í 12 deildarleikjum á þessu tímabili en hann hefur aðeins verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum. Það þarf reyndar ekki að koma Arturo Vidal að hann byrji á bekknum því hann hefur ekki verið í byrjunarliðinu í síðustu fimm deildarleikjum eða síðan að hann byrjaði í 3-1 tapleik á móti Levante 2. nóvember síðastliðinn. Arturo Vidal var aftur á móti í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Internazionale í Meistaradeildinni á dögunum og spilaði þá allan leikinn.Leikur Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. Það eru margir góðir leikmenn í báðum liðum og því þurfa sumir að sætta sig við það að komast ekki í liðið í kvöld. Einn leikmaður Barcelona var hins vegar ekki tilbúinn að sætta sig við það hlutskipti ef marka má fréttir úr herbúðum Börsunga. Arturo Vidal stormed out of Barcelona training on Tuesday after learning he would not start against Real Madrid, sources have told ESPN. Several players tried to comfort Vidal, but he could not be calmed down. pic.twitter.com/088khmqwMM— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2019 Sílemaðurinn Arturo Vidal strunsaði víst út af æfingu Barcelona þegar hann fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliðinu en ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona. Nokkrir leikmenn Barcelona reyndu að róa Arturo Vidal og tala hann til en án árangurs. Arturo Vidal hefur skorað 4 mörk í 12 deildarleikjum á þessu tímabili en hann hefur aðeins verið í byrjunarliðinu í þremur leikjum. Það þarf reyndar ekki að koma Arturo Vidal að hann byrji á bekknum því hann hefur ekki verið í byrjunarliðinu í síðustu fimm deildarleikjum eða síðan að hann byrjaði í 3-1 tapleik á móti Levante 2. nóvember síðastliðinn. Arturo Vidal var aftur á móti í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Internazionale í Meistaradeildinni á dögunum og spilaði þá allan leikinn.Leikur Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira