Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 08:00 Rútur Real Madrid og Barcelona fara á sama tíma og frá sama hóteli í leikinn. Hér er Zinedine Zidane í rútu Real Madrid. Getty/Octavio Passos Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira