Þrýstingur heitavatnsins að komast í eðlilegt horf Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2019 12:01 Svo virðist sem einhverjir íbúar Kórahverfis hafi verið allsfarið án heits vatns. Vísir/vilhelm Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best. Kópavogur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira
Lítill þrýstingur var á heitavatnskerfi Kórahverfis í gær og í nótt. Íbúar hverfisins ræddu það á Facebook-síðu hverfisins og virðist sem að einhverjir hafi verið alfarið án heits vatns. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi veitna segir að þrýstingurinn hafi verið mun betri nú í morgun og allt sé að færast í eðlilegt horf. Að einhverju leyti má rekja þrýstingsleysið til tveggja nýrra dælustöðva sem teknar voru í notkun fyrir helgi. Einnig hafi notkun heits vatns verið gífurleg síðustu daga. Ólöf segir að nýtt met hafi ekki verið sett en slagað hafi verið upp í það gamla. Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa verið hvattir til þess að spara notkun heits vatns. Veitur tóku nýjar dælustöðvar í notkun fyrir helgi á svokallaða suðuræð. Hún fæðir Hafnarfjörð, Garðabæ, Kópavog og eitthvað af efri byggðum. Eitthvað í þeim stöðvum er ekki að virka sem skyldi og vinna starfsmenn Veitna að því að komast til botns í málinu. Hér má sjá myndband sem Veitur birtu síðasta vetur sem sýnir hollráð um það hvernig fólk getur nýtt varma best.
Kópavogur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Fleiri fréttir Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Sjá meira