Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 09:22 Dustin Johnson og Gary Woodland unnu sína viðureign. vísir/getty Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrir lokaumferðina í Forsetabikarnum í golfi er heimsúrvalið með tíu vinninga gegn átta vinningum bandaríska liðsins. Leikið er í Melbourne í Ástralíu. Bandaríkjamenn björguðu sér fyrir horn með góðri seinni umferð og eiga því enn möguleika fyrir lokaumferðina. Í fyrri umferðinni í gær, þar sem leikinn var fjórbolti, fékk heimsúrvalið 2,5 vinning en bandaríska liðið 1,5 vinning. Í seinni umferðinni náði bandaríska liðið sér betur á strik og fékk þrjá vinninga en heimsúrvalið aðeins einn. Heimsúrvalið hefur aðeins einu sinni unnið Forsetabikarinn, árið 1998. Þeir geta breytt því í lokaumferðinni í nótt. Tiger Woods, fyrirliði Bandaríkjanna, keppti ekki í dag. Í fyrsta leik lokaumferðarinnar mætir hann Abraham Ancer frá Mexíkó. Bein útsending frá lokaumferð Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.Þriðja umferð: Haotong Li/Marc Leishman 3&2 Rickie Fowler/Justin Thomas Abraham Ancer/Sungjae Im 3&2 Patrick Cantlay/Xander Schauffele C.T. Pan/Hideki Matsuyama 5&3 Webb Simpson/Patrick Reed Byeong Hun An/Adam Scott Jafnt Tony Finau/Matt KucharFjórða umferð: Adam Scott/Louis Oosthuizen 2&1 Gary Woodland/Dustin Johnson Abraham Ancer/Marc Leishman Jafnt Rickie Fowler/Justin Thomas Sungjae Im/Cameron Smith 2&1 Patrick Cantlay/Xander Schauffele Joaquin Niemann/Byeong Hun An Jafnt Tony Finau/Matt Kuchar
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira