„Myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 17:15 Cristiano Ronaldo er að ná sér aftur eftir smávægileg meiðsli. vísir/getty Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, segir að hann vilji gjarnan mæta sínum gömlu félögum í Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Portúgalinn hjálpaði spænska risanum að vinna fjóra Evrópumeistaratitla áður en hann ákvað að söðla um og færa sig yfir til Ítalíu fyrir einu og háfi ári síðan. Juventus og Real Madrid gætu dregist gegn hvor öðru er dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. „Real Madrid er sérstakt lið en ég vil frekar spila við þá síðar í keppninni,“ sagði Ronaldo er hann ræddi við Sky Sports Italia. Cristiano Ronaldo takes aim at Real Madrid with Champions League jibe https://t.co/BemUaJMnUfpic.twitter.com/Q01RwyDxtU— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Í úrslitaleiknum? Ég myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum.“ Ronaldo hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli það sem af er leiktíðinni en hann segist vera finna sitt rétta form. „Mér líður vel. Ég er kominn yfir meiðslin. Ég spilaði í fjórar vikur með smá verki en núna er ég fínn. Liðið er að spila vel og við spiluðum vel í síðari hálfleiknum gegn Leverkusen,“ en Ronaldo skoraði fyrra markið í 2-0 sigri. Juventus er tveimur stigum á eftir Inter í ítölsku deildinni en Juve spilar við Udinese um helgina. Leikurinn í beinni á Sportinu klukkan 14.00 á sunnudag. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, segir að hann vilji gjarnan mæta sínum gömlu félögum í Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Portúgalinn hjálpaði spænska risanum að vinna fjóra Evrópumeistaratitla áður en hann ákvað að söðla um og færa sig yfir til Ítalíu fyrir einu og háfi ári síðan. Juventus og Real Madrid gætu dregist gegn hvor öðru er dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. „Real Madrid er sérstakt lið en ég vil frekar spila við þá síðar í keppninni,“ sagði Ronaldo er hann ræddi við Sky Sports Italia. Cristiano Ronaldo takes aim at Real Madrid with Champions League jibe https://t.co/BemUaJMnUfpic.twitter.com/Q01RwyDxtU— Mirror Football (@MirrorFootball) December 13, 2019 „Í úrslitaleiknum? Ég myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum.“ Ronaldo hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli það sem af er leiktíðinni en hann segist vera finna sitt rétta form. „Mér líður vel. Ég er kominn yfir meiðslin. Ég spilaði í fjórar vikur með smá verki en núna er ég fínn. Liðið er að spila vel og við spiluðum vel í síðari hálfleiknum gegn Leverkusen,“ en Ronaldo skoraði fyrra markið í 2-0 sigri. Juventus er tveimur stigum á eftir Inter í ítölsku deildinni en Juve spilar við Udinese um helgina. Leikurinn í beinni á Sportinu klukkan 14.00 á sunnudag.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira