Norðanátt ríkir áfram yfir kalda helgi Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2019 07:03 Spáð er ansi lágum hitatölum á landinu strax á morgun, föstudag. Skjáskot/veðurstofa íslands Búist er við áframhaldandi norðlægri átt fram yfir helgi og sums staðar verður allhvasst eða hvasst. Þá má gera ráð fyrir éljagangi, einkum á norðanverðu landinu og á köflum austantil, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands. Þá kólnar smám saman og fremur kalt verður um helgina. Í næstu viku dregur svo úr frosti. Óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu sólarhringa virðist þannig vera að sigla sitt skeið í flestum landshlutum. Síðustu viðvaranirnar, gular, renna úr gildi nú í morgun um klukkan átta. Viðvaranirnar eru í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt 5-13 m/s, skýjað og dálítil él á N- og A-landi. Bjart með köflum annars staðar, en stöku él syðst á landinu. Frost 5 til 15 stig. Á laugardag: Norðlæg átt og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Stíf norðaustanátt með ofankomu, einna helst norðvestantil, en þurrt S-til á landinu. Minnkandi frost. Á þriðjudag og miðvikudag: Líkur á áframhaldandi norðlægri átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars þurrt. Frost 0 til 8 stig, mildast við ströndina. Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Búist er við áframhaldandi norðlægri átt fram yfir helgi og sums staðar verður allhvasst eða hvasst. Þá má gera ráð fyrir éljagangi, einkum á norðanverðu landinu og á köflum austantil, en bjart með köflum sunnan- og vestanlands. Þá kólnar smám saman og fremur kalt verður um helgina. Í næstu viku dregur svo úr frosti. Óveðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu sólarhringa virðist þannig vera að sigla sitt skeið í flestum landshlutum. Síðustu viðvaranirnar, gular, renna úr gildi nú í morgun um klukkan átta. Viðvaranirnar eru í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum. Enn er í gildi óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðlæg átt 5-13 m/s, skýjað og dálítil él á N- og A-landi. Bjart með köflum annars staðar, en stöku él syðst á landinu. Frost 5 til 15 stig. Á laugardag: Norðlæg átt og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag og mánudag: Stíf norðaustanátt með ofankomu, einna helst norðvestantil, en þurrt S-til á landinu. Minnkandi frost. Á þriðjudag og miðvikudag: Líkur á áframhaldandi norðlægri átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars þurrt. Frost 0 til 8 stig, mildast við ströndina.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira