Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 14:00 Jürgen Klopp var ekki sáttur með þýðingu túlksins. Getty/ Andrew Powell Liverpool liðið er statt í Austurríki þar sem liðið mætir Red Bull Salzburg á eftir í leik upp á sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Á blaðamannfundi Liverpool fyrir leikinn voru mættir knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson. Eftir að Jordan Henderson hafði svarað einni spurningunni á ensku þá var það í verkahring þýsks túlks að færa svar hans yfir á þýsku. Jürgen Klopp er eins og allir vita Þjóðverji og skildi hvert einasta orð hjá túlkunum sem og hjá Jordan Henderson. Klopp var því ekki alveg sáttur við þýðinguna hjá túlkinum eins og sjá má hér fyrir neðan. Fólkið á ESPN hefur klippt út þennan hluta af blaðamannafundinum og láta textann fylgja með. Þar er því hægt að sjá vel hversu mislukkuðu þýðingin hjá túlkinum var. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Það má segja að Klopp hafi tekið þennan þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi. Klopp lét hann heyra það eftir að hafa þýtt sjálfur það sem Jordan Henderson sagði. Úr var frekar sérstök stund og alls ekki góð stund fyrir viðkomandi túlk sem hefur væntanlega misst starfið sitt í kjölfarið. Jürgen Klopp fann strax að stemmningin var alltof þung í salnum og henti því í einn Klopp brandara til að létta hana á ný. Hann fékk strax góð viðbrögð við því eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Það sést líka á þessu að Klopp er ekki knattspyrnustjóri sem leyfir mönnum að fara með einhverja vitleysu. Það er því líklegt að þrátt fyrir létt fas, húmor og skemmtilegt viðmót þá er þýski stjórinn óhræddur við að láta menn heyra það ef þeir gera hlutina ekki rétt. Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
Liverpool liðið er statt í Austurríki þar sem liðið mætir Red Bull Salzburg á eftir í leik upp á sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Á blaðamannfundi Liverpool fyrir leikinn voru mættir knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson. Eftir að Jordan Henderson hafði svarað einni spurningunni á ensku þá var það í verkahring þýsks túlks að færa svar hans yfir á þýsku. Jürgen Klopp er eins og allir vita Þjóðverji og skildi hvert einasta orð hjá túlkunum sem og hjá Jordan Henderson. Klopp var því ekki alveg sáttur við þýðinguna hjá túlkinum eins og sjá má hér fyrir neðan. Fólkið á ESPN hefur klippt út þennan hluta af blaðamannafundinum og láta textann fylgja með. Þar er því hægt að sjá vel hversu mislukkuðu þýðingin hjá túlkinum var. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Það má segja að Klopp hafi tekið þennan þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi. Klopp lét hann heyra það eftir að hafa þýtt sjálfur það sem Jordan Henderson sagði. Úr var frekar sérstök stund og alls ekki góð stund fyrir viðkomandi túlk sem hefur væntanlega misst starfið sitt í kjölfarið. Jürgen Klopp fann strax að stemmningin var alltof þung í salnum og henti því í einn Klopp brandara til að létta hana á ný. Hann fékk strax góð viðbrögð við því eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Það sést líka á þessu að Klopp er ekki knattspyrnustjóri sem leyfir mönnum að fara með einhverja vitleysu. Það er því líklegt að þrátt fyrir létt fas, húmor og skemmtilegt viðmót þá er þýski stjórinn óhræddur við að láta menn heyra það ef þeir gera hlutina ekki rétt. Leikur Red Bull Salzburg og Liverpool hefst klukkan 17.55 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira