Guðni ratar á lista yfir bestu matardeilur áratugarins Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2019 10:22 Guðni Th. Jóhannesson vill ekki sjá ananas á pítsum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér. Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og skoðun hans um hæfi ananass sem álegg á pítsu ratar á lista bandaríska blaðsins Huffington Post yfir 25 bestu matardeilur áratugarins á samfélagsmiðlum. Óhætt er að segja að athugasemd Guðna um að hann væri helst til í að banna ananas á pítsur hafi óvænt orðið eitt af hitamálum ársins 2017. Guðni kom þessari skoðun sinni á framfæri í heimsókn hans í Menntaskólann á Akureyri í febrúar 2017. Málið vatt heldur betur upp á sig þar sem Guðni sá sig knúinn til að útskýra í samtali við erlenda fjölmiðla að forseti Íslands færi ekki með löggjafarvald og þar fram eftir götunum. Í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið sagði hann hefði „gengið skrefi of langt“ í umræðum um ananas á pítsur. Á tíunda sæti lista Huffington Post er rifjuð upp deilurnar um hæfi ananass sem pítsuálegg. pineapple on pizza gonna be the most debated topic of 2017— Vincent (@itsVincent_) March 4, 2017 Deilan var sérstaklega mikið til umræðu í Kanada þar sem heimamenn vilja meina að hugmyndin um að setja ananas á pítsur hafi verið fædd í Kanada. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tjáði sig meðal annars um málið á sínum tíma þar sem hann lýsti því yfir að hann væri harður stuðningsmaður ananass sem áleggs á pítsu. I have a pineapple. I have a pizza. And I stand behind this delicious Southwestern Ontario creation. #TeamPineapple@Canada— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 24, 2017 Á lista Huffington Post eru meðal annars rifjaðar upp deilur um hvort að fólk hafi raunverulega borðað pítsu ef það skilur skorpuna eftir, hvort að klaki eigi heima í morgunkornsskálinni, hvort baunir eigi heima í lárperumauki (guacamole), hvort geyma eigi smjör og tómatsósu í ísskáp og hvar ostsneiðin eigi heima þegar ostborgarinn er gerður.Sjá má lista Huffington Post í heild sinni hér.
Ananas á pítsu Forseti Íslands Matur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41 Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59 Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15 Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10. júní 2017 15:41
Upphafsmaður ananas-pizzunnar látinn Upphaf Hawaii-pizzunnar svokölluðu má rekja til veitingastaðarins Satellite í borginni Chatham í Kanada árið 1962. 9. júní 2017 18:59
Guðni rifjar upp stóra ananas-málið: „Ég gekk skrefi of langt“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að hann hafi gengið skrefi of langt þegar hann sagðist vilja láta banna ananas sem álegg á pítsur. Forsetinn rifjaði upp málið, sem vakti heimsathygli, í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið. 15. nóvember 2018 11:15
Upphafsmaður ananas-pizzunnar: Forseti Íslands var ekki fæddur þegar fyrsta ananas-pizzan fór í ofninn Ummæli Guðna Th. Jóhannessonar um ananas á pizzur hafa vakið heimsathygli en hér er reynt að fara yfir það hvers vegna fólk hefur svona sterkar skoðanir á málinu. 22. febrúar 2017 12:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20