Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 19:00 Gylfi er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í áttunda sinn í röð. vísir/bára Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
Í morgun var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu 28. desember. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Sportpakkinn Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00