Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 21:30 Ancelotti ásamt Bill Kenwright, formanni Everton, og Farhad Moshiri, eiganda Everton. vísir/getty Carlo Ancelotti er nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton og hann ætlar sér stóra hluti með félaginu. Ancelotti er einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar í evrópskum fótbolta; hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ítölsku úrvalsdeildina, frönsku úrvalsdeildina og þýsku úrvalsdeildina auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu í þrígang svo fátt eitt sé nefnt. Everton hins vegar hefur ekkert unnið á þessari öld en síðasti titill félagsins vannst árið 1995 þegar Everton vann enska bikarinn. Ancelotti ætlar sér að halda uppteknum hætti í titlasöfnun. „Þetta er frábært félag ríkt af sögu og mjög ástríðufullum stuðningsmönnum. Eigendur og stjórn hafa skýra sýn og hún miðar að því að liðið verði sigursælt og vinni titla. Það er eitthvað sem ég vil gera sem knattspyrnustjóri og ég er spenntur fyrir því að ná þessum markmiðum,“ segir Ancelotti. Everton goðsögnin Duncan Ferguson stýrði liðinu á meðan verið var að ganga frá samningi Ancelotti og var taplaus í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann mun halda áfram að starfa fyrir Everton. „Á frammistöðu leikmanna á síðustu tveimur vikum hef ég séð að þeir geta náð miklum árangri. Duncan á hrós skilið fyrir sitt framlag. Gott skipulag og agi eru lykilatriði í fótbolta og ég er ánægður með að hann verði í þjálfarateyminu mínu,“ segir Ancelotti. Enski boltinn Tengdar fréttir Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Carlo Ancelotti er nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton og hann ætlar sér stóra hluti með félaginu. Ancelotti er einn af sigursælustu þjálfurum þessarar aldar í evrópskum fótbolta; hefur unnið ensku úrvalsdeildina, ítölsku úrvalsdeildina, frönsku úrvalsdeildina og þýsku úrvalsdeildina auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu í þrígang svo fátt eitt sé nefnt. Everton hins vegar hefur ekkert unnið á þessari öld en síðasti titill félagsins vannst árið 1995 þegar Everton vann enska bikarinn. Ancelotti ætlar sér að halda uppteknum hætti í titlasöfnun. „Þetta er frábært félag ríkt af sögu og mjög ástríðufullum stuðningsmönnum. Eigendur og stjórn hafa skýra sýn og hún miðar að því að liðið verði sigursælt og vinni titla. Það er eitthvað sem ég vil gera sem knattspyrnustjóri og ég er spenntur fyrir því að ná þessum markmiðum,“ segir Ancelotti. Everton goðsögnin Duncan Ferguson stýrði liðinu á meðan verið var að ganga frá samningi Ancelotti og var taplaus í þremur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann mun halda áfram að starfa fyrir Everton. „Á frammistöðu leikmanna á síðustu tveimur vikum hef ég séð að þeir geta náð miklum árangri. Duncan á hrós skilið fyrir sitt framlag. Gott skipulag og agi eru lykilatriði í fótbolta og ég er ánægður með að hann verði í þjálfarateyminu mínu,“ segir Ancelotti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30 Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu. 21. desember 2019 11:30
Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United. 21. desember 2019 11:58