Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 14:43 Systkinahópurinn. Vísir/Getty Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Móðir þeirra, kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. „Ég gæti ekki verið stoltari af börnunum mínum og þakklát fyrir fjölskylduna mína og yndislegustu guðforeldrana,“ skrifar Beckham en guðforeldrar þeirra Cruz og Harper eru þau Eva Longoria, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Aðþrengdum eiginkonum, og söngvarinn Marc Anthony. View this post on Instagram I couldn’t be more proud of my children and thankful to my family, and the most wonderful Godparents We love you @evalongoria @kenpaves @marcanthony @davidgardner x kisses A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 21, 2019 at 11:58am PST Longoria birti sömu mynd á síðu sinni og sagði það vera heiður að vera guðmóður „yndislegustu stúlku í heimi“. Á myndinni voru einnig eldri bræður systkinanna, þeir Brooklyn og Romeo. Cruz er yngstur Beckham bræðranna en hann er fjórtán ára gamall. Harper er eina stúlkan í systkinahópnum og jafnframt yngst, átta ára gömul. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Móðir þeirra, kryddpían og fatahönnuðurinn Victoria Beckham, greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær. „Ég gæti ekki verið stoltari af börnunum mínum og þakklát fyrir fjölskylduna mína og yndislegustu guðforeldrana,“ skrifar Beckham en guðforeldrar þeirra Cruz og Harper eru þau Eva Longoria, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Aðþrengdum eiginkonum, og söngvarinn Marc Anthony. View this post on Instagram I couldn’t be more proud of my children and thankful to my family, and the most wonderful Godparents We love you @evalongoria @kenpaves @marcanthony @davidgardner x kisses A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Dec 21, 2019 at 11:58am PST Longoria birti sömu mynd á síðu sinni og sagði það vera heiður að vera guðmóður „yndislegustu stúlku í heimi“. Á myndinni voru einnig eldri bræður systkinanna, þeir Brooklyn og Romeo. Cruz er yngstur Beckham bræðranna en hann er fjórtán ára gamall. Harper er eina stúlkan í systkinahópnum og jafnframt yngst, átta ára gömul.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira