Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2019 22:30 Hótelið sem um ræðir. Vísir/AP. Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira
Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. Verkið nefnist „Scar of Betlehem“ eða Ör Betlehems en þar má sjá jötu Jesús Krists nema hvað aðskilnaðarveggur, líkur þeim sem Ísraels menn hafa reist til að skilja að Ísrael og Palestínu er í miðri jötunni. Verkið má finna á hótelinu Walled Off Hotel í Betlehem en Banksy hefur áður unnið með eiganda hótelsins. Banksy hefur meðal annars notað aðskilnaðarvegg á Vesturbakkanum sem og aðra veggi í Betlehem sem striga fyrir verk sín.Hóteleigandinnsegir að með verkinu sé Banksyað nota fæðingarsögu Jesús til þess að sýna hvernig lífið sé í Palestínu.Þrír jólapakkar eru einnig hluti af verkinu en á því má einnig finna það sem virðist vera kúlnagat í mynd Betlehemstjörnunnar.Banksy er heimsþekktur fyrir götulist sína, en raunverulegt nafn hans hefur aldrei fengist staðfest þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að afhjúpa auðkenni hins listamannsins. View this post on Instagram A post shared by Banksy (@banksy) on Dec 21, 2019 at 2:48am PST
Ísrael Myndlist Palestína Tengdar fréttir Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50 Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15 Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08 Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira
Að bugast undan álagi að sjá um óvænt Banksy-verk Velski bílskúrseigandinn Ian Lewis er að bugast undan álaginu sem fylgir því að sjá til þess að ekkert komi fyrir listaverk sem listamaðurinn Banksy málaði óvænt utan á einn veggja bílskúrsins. Talið er að um 20 þúsund manns hafi skoðað listaverkið yfir hátíðirnar. 7. janúar 2019 13:50
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4. september 2019 07:15
Banksy-verk seldist á metfé Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk. 4. október 2019 08:08
Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. 1. september 2019 10:59