Kóreski uppvakningurinn fór létt með Frankie Edgar Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. desember 2019 13:33 Edgar étur högg. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15
Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00