Föstudagsplaylisti Hexíu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. desember 2019 15:50 Eltist frekar við dansgólfsfyllingar en lukkuskildinga. aðsend Myndlistarkonan og plötusnúðurinn Ólöf Rún Benediktsdóttir þeytir reglulega skífum undir nafninu Hexía á hinum ýmsu knæpum borgarinnar. Á döfinni hjá Ólöfu er að taka þátt í Code Café á Rask #2 viðburðaseríunni, en í þessum tiltekna viðburði verða rauntímaforritunargjörningar framdir á Loft Hostel. „Þetta eru allt lög sem ég er búin að fá á heilann einhvern tímann á seinustu mánuðum,“ segir Ólöf um lagavalið og bætir við að listinn byrji hress „en leysist svo upp í allsherjar danslagamaníu um miðbik listans.“ Endilega laumiði lukkuskildingi í kynngimagnaðan glymskratta seiðskrattans í Spotify-spilaranum hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Myndlistarkonan og plötusnúðurinn Ólöf Rún Benediktsdóttir þeytir reglulega skífum undir nafninu Hexía á hinum ýmsu knæpum borgarinnar. Á döfinni hjá Ólöfu er að taka þátt í Code Café á Rask #2 viðburðaseríunni, en í þessum tiltekna viðburði verða rauntímaforritunargjörningar framdir á Loft Hostel. „Þetta eru allt lög sem ég er búin að fá á heilann einhvern tímann á seinustu mánuðum,“ segir Ólöf um lagavalið og bætir við að listinn byrji hress „en leysist svo upp í allsherjar danslagamaníu um miðbik listans.“ Endilega laumiði lukkuskildingi í kynngimagnaðan glymskratta seiðskrattans í Spotify-spilaranum hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“