Sharon Stone hent út af stefnumótaforritinu Bumble Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2019 14:40 Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instrinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Getty Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að lokað hafi verið á reikning hennar á stefnumótaforritinu Bumble. Talsmaður Bumble segir að nokkrar ábendingar hafi borist um falskan reikning í nafni hinnar 62 ára leikkonu og að reikningnum hafi verið lokað fyrir mistök. Búið sé að opna reikninginn á ný. Stone segir frá málinu á Twitter-síðu sinni þar sem hún biðlar til stefnumótsins að útiloka sig ekki frá „býkúpunni“, það er Bumble-samfélaginu. I went on the @bumble dating sight and they closed my account. Some users reported that it couldn’t possibly be me! Hey @bumble, is being me exclusionary ? Don’t shut me out of the hive— Sharon Stone (@sharonstone) December 30, 2019 Bumble var fljótt til svars og virkjaði reikninginn á ný. Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Stone hefur tvívegis gengið í hjónaband, fyrst með framleiðandanum Michael Greenburg og svo blaðamanninum Phil Bronstein. Hún skildi við Bronstein árið 2004. Stone hefur áður rætt stefnumótalíf sitt og sagði í þætti James Corden að hún væri í makaleit. „Ég vil hafa þá hávaxna,“ sagði Stone þá. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að lokað hafi verið á reikning hennar á stefnumótaforritinu Bumble. Talsmaður Bumble segir að nokkrar ábendingar hafi borist um falskan reikning í nafni hinnar 62 ára leikkonu og að reikningnum hafi verið lokað fyrir mistök. Búið sé að opna reikninginn á ný. Stone segir frá málinu á Twitter-síðu sinni þar sem hún biðlar til stefnumótsins að útiloka sig ekki frá „býkúpunni“, það er Bumble-samfélaginu. I went on the @bumble dating sight and they closed my account. Some users reported that it couldn’t possibly be me! Hey @bumble, is being me exclusionary ? Don’t shut me out of the hive— Sharon Stone (@sharonstone) December 30, 2019 Bumble var fljótt til svars og virkjaði reikninginn á ný. Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Stone hefur tvívegis gengið í hjónaband, fyrst með framleiðandanum Michael Greenburg og svo blaðamanninum Phil Bronstein. Hún skildi við Bronstein árið 2004. Stone hefur áður rætt stefnumótalíf sitt og sagði í þætti James Corden að hún væri í makaleit. „Ég vil hafa þá hávaxna,“ sagði Stone þá.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira