Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2019 07:00 Selfyssingar tollera Patrek Jóhannesson eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í handbolta karla. vísir/vilhelm Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel Fréttir ársins 2019 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira
Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Sjá meira