„Okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2019 11:00 Fyrir áramót þarf til að mynda að huga að útigangshrossum og passa að þau séu öruggum stað því dýrin hlaupa af stað ef þau verða hrædd. vísir/vilhelm Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót. Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Þóra Jónasdóttir, dýralæknir, segir öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti. Ýmislegt sé hægt að gera fyrirbyggjandi fyrir dýrin svo þeim líði betur um áramótin þegar mikið af flugeldum er skotið upp til þess að kveðja gamla árið og fagna því nýja. „Það er alveg ljóst að það eru öll dýr að eðlisfari hrædd við skot og læti þannig að það er okkar samfélagslega ábyrgð að reyna að minnka þessar þjáningar og auka öryggi allra dýra í kringum okkur,“ sagði Þóra í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi það hvernig undirbúa megi dýrin fyrir hávaðann frá flugeldunum. Fyrirbyggjandi aðgerðir reynast vel að sögn Þóru. Hvað varðar hunda til dæmis er hægt að hljóðþjálfa þá en byrja þarf snemma á því, í október eða nóvember. Of seint er að byrja núna. Þá er mikilvægt að halda hundunum í ól en ekki hafa þá lausa úti við. „Því það getur allt í einu komið flugeldasprenging og þá hleypur dýrið ef það verður hrætt,“ sagði Þóra. Þá er líka hægt að nota róandi lyktarefni og gefa dýrunum kvíðalyf en Þóra lagði áherslu að eigendur dýra hafi samband við dýralækni til að fá rétt lyf og skammt.Hlusta má á viðtalið við Þóru í spilaranum hér fyrir neðan og hér má sjá tilmæli MAST til dýraeigenda fyrir áramót.
Áramót Bítið Dýr Flugeldar Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira