Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 19:30 Þóranna Kika-Hodge Carr fer hér framhjá Helenu Sverrisdóttur í leik Keflavíkur á móti Val. Vísir/Bára Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Iona Gaels tilkynnti á heimasíðu sinni að Þóranna Kika-Hodge Carr sé ein af sex nýjum leikmönnum liðsins en þar á meðal er ein hollensk stelpa. Hinir leikmennirnir eru Jenae Dublin, Hannah King, Anouschka Meijer, Jessica Rogers og Olivia Vezaldenos. Iona Gaels keppir í Metro Atlantic Athletic deildinni og komst í fyrsta og eina skiptið í úrslitakeppni NCAA árið 2016. Billi Chambers er á sínu sjötta ári með liðið. Iona skólinn er í New Rochelle hverfinu í New York sem varð einna verst út í baráttunni við kórónuveiruna en allt verður vonandi komið af stað á ný þegar skólinn hefst í haust. Head Coach Billi Chambers announced the addition of six players to the program on Thursday. #GaelNation, help us officially welcome Jenae, Kika, Hannah, Anouschka, Jessica and Olivia to the #ICWBB FAMILY!https://t.co/ZUsof5xFQ9Time to meet the newcomers — Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020 Iona Gaels kynna þó ekki Þórönnu Kika-Hodge Carr til leiks heldur lítur út fyrir að hún verði kölluð Kika á næsta ári því hún er kynnt til leika á heimasíðu skólans sem Kika Hodge-Carr. „Kika kemur með íþróttahæfileika sem passa vel inn í okkar lið. Hún hefur blómstrað í íslenska kerfinu og það þökk sé líkamlegum styrk sínum og fjölhæfni,“ sagði nýr þjálfari hennar hjá Iona Gaels, Billi Chambers. „Hún er mjög klókur leikmaður í sókninni og mjög duglegur varnarmaður sem með sjá til þess að við höldum áfram að einbeita okkur að varnarleiknum,“ sagði Billi Chambers. Þórönnu Kika-Hodge Carr var hluti af ungu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur vorið 2017 en á síðasta tímabili var hún með 9,4 stig, 5,5 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,0 stolna bolta að meðaltali í Domino´s deildinni. From Keflavík, Iceland: Kika Hodge-Carr.Kika played with the Icelandic National Team and won a National Championship in 2017. She helped her squad add Cup Championships in 2017 and 2018 as well.#GaelNation | #MindOn2 pic.twitter.com/YFbyqZq0UO— Iona Women's Hoops (@IonaWBB) April 23, 2020
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum