Gasleki á Indlandi dregið tíu til dauða Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 07:28 Mynd af verksmiðjunni þangað sem lekinn er rakinn. Tíu hið minnsta hafa látist og hundruð veikst alvarlega eftir að gasleki kom upp í suðurhluta Indlands í gærkvöldi. Leikinn kom upp í verksmiðju í borginni Visakhapatman í Andrah Pradesh héraði. Óljóst er hvað orsakaði lekann en yfirvöld rannsaka nú hvort handvömm af einhverju tagi hafi átt sök á honum. Lekinn kom upp þegar verið var að gangsetja verksmiðjuna að nýju en henni var lokað þann 24. mars síðastliðinn vegna kórónuveirufaraldursins þegar útgöngubann var sett á í öllu landinu. Þarlendir miðlar segja að búið sé að koma böndum á gaslekann, eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir. Óttast er að gasið hafi borist rúmlega þrjá kílómetra frá upptökum lekans. Ekkert er enn vitað um afdrif starfsfólksins í verksmiðjunni og þeir sem staðfest hefur verið að látið hafi lífið voru almennir borgarar í nágrenninu. Atvikið þykir minna óþægilega á slysið í indversku borginni Bhopal árið 1984 þegar þúsundir manna létu lífið og enn fleiri örkumluðust fyrir lífstíð. Indland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tíu hið minnsta hafa látist og hundruð veikst alvarlega eftir að gasleki kom upp í suðurhluta Indlands í gærkvöldi. Leikinn kom upp í verksmiðju í borginni Visakhapatman í Andrah Pradesh héraði. Óljóst er hvað orsakaði lekann en yfirvöld rannsaka nú hvort handvömm af einhverju tagi hafi átt sök á honum. Lekinn kom upp þegar verið var að gangsetja verksmiðjuna að nýju en henni var lokað þann 24. mars síðastliðinn vegna kórónuveirufaraldursins þegar útgöngubann var sett á í öllu landinu. Þarlendir miðlar segja að búið sé að koma böndum á gaslekann, eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir. Óttast er að gasið hafi borist rúmlega þrjá kílómetra frá upptökum lekans. Ekkert er enn vitað um afdrif starfsfólksins í verksmiðjunni og þeir sem staðfest hefur verið að látið hafi lífið voru almennir borgarar í nágrenninu. Atvikið þykir minna óþægilega á slysið í indversku borginni Bhopal árið 1984 þegar þúsundir manna létu lífið og enn fleiri örkumluðust fyrir lífstíð.
Indland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira