Bjarnheiður áfram formaður SAF Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. maí 2020 10:25 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) Vísir/EGILL Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019. Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019.
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira