Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 23:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020 MMA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020
MMA Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira