Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 14:15 Stelpurnar í Brøndby fá líklega ekki að spila meiri fótbolta á þessari leiktíð. vísir/getty Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall. Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, greindi frá því á fimmtudagskvöldið að efsta tvær deildirnar í karlaflokki; Superligaen og 1. deildin gæti hafist aftur en þá var ekkert gefið út efstu deildir kvennaboltans. Danski boltinn hefur eins og flest aðrar deildir farið illa út úr kórónuveirunni og á dögunum bárust fréttir af því að nokkur félög í Danmörku hefðu orðið gjaldþrota ef ekki yrði byrjað að spila fljótlega. Þrátt fyrir að deildarsamtökin í Danmörku hafa setið fundi með ríkisstjórninni er ekkert sem bendir til þess að úrvalsdeild kvenna fari aftur af stað fyrir sumarfrí og margir láta skoðun sína í ljós á Twitter. Superligaen må gå i gang men Kvindeligaen må ikke!!?Det er skørt og bomber både kvindefodbolden og respekten for den tilbage. Find en løsning og giv kvinderne samme mulighed som mændene. De skal ikke stå i den her situation - bare fordi de er kvinder! https://t.co/mj7E6jGsxR— Heidi Frederikke (@HeidiFrederikke) May 9, 2020 Michael Sahl Hansen sem er framkvæmdarstjóri deildarsamtakanna í Danmörku segir að þetta séu mjög vond tíðindi fyrir þær deildir sem ekki geta farið að spila fótbolta aftur. Hann segir að ástæðan sé sú, að hálfu ríkisstjórnarinnar, að félögunum sem spila í deildinni séu ekki í eins mikilli fjárhagshættu og liðin í efstu tveimur deildunum karlamegin. Deildarkeppninni kvenna megin var lokið og átti að fara hefja úrslitakeppnina og umspil um fall.
Danski boltinn Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira