Tíminn í Ástralíu það skemmtilegasta sem Fanndís hefur upplifað í fótbolta Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 11:52 Fanndís og Gunnhildur Yrsa í góðum gír á ströndinni í Adelaide. twitter/adelaide Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Fótbolti Sportið í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir er opin fyrir því að spila aftur í ástralska boltanum en hún segir það einn skemmtilegasta tíma sinn í fótboltanum. Fanndís var lánuð til Ástralíu í septembermánuði 2018 en þá gengu hún og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í raðir Adelaide United. Þær léku með liðinu frma í mars. En hvernig kom þetta til? „Gunnhildur hafði samband við mig og spurði hvort ég vildi koma með og þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig,“ sagði Fanndís. „Ég elska Ástralíu. Þetta var geðveikt. Ekki bara það að fótboltinn var miklu betri en ég bjóst við heldur að eiga heima í Ástralíu. Það var draumur. Sólin var alltaf og ég er mjög sólarsjúk,“ en henni líkaði afar vel í Ástralíu. „Það er mjög gott veður þarna, maturinn er góður og fólkið er mjög gott. Það var eiginlega ekkert sem maður gat kvartað yfir nema ég var skíthrædd við þessi dýr sem eiga að vera þarna en ég sá ekki neitt nema krúttlega kóalabirni og kengúrur. Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef upplifað í fótbolta.“ Alla umræðuna um Ástralíu tíma Fanndísar má heyra hér að neðan þar sem hún lýsir meðal annars lífinu með Gunnhildi í Ástralíu. Klippa: Sportið í dag - Fanndís um tímann í Ástralíu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Fótbolti Sportið í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira