Fauci og félagar í sóttkví Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 08:42 Anthony Fauci, forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57
Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00