Máttu ekki mynda Michael Jordan á hans eigin heimili fyrir „The Last Dance“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 17:00 Michael Jordan passar upp á það að halda sínu einkalífi frá fjölmiðlum. Getty/Brian Bahr /Allsport Margir hafa eflaust velt því fyrir sér og ályktað sem svo að viðtölin við Michael Jordan í „The Last Dance“ séu tekin á heimili hans. Svo er þó ekki. Michael Jordan sagði nefnilega þvert nei þegar leikstjóri þáttanna ætlaði að taka upp viðtölin við Jordan á hans eigin heimili. Það kom ekki til greina. Það er samt auðvelt að ímynda sér það að viðtölin við Michael Jordan séu tekin upp á heimili hans enda um sannkallað lúxushús að ræða. Upphafsatriðið sýnir það vel. Þetta er samt ekki sama húsið. Lausnin var því að taka viðtölin við Jordan upp á þremur mismunandi stöðum en enginn þeirra var hans eigið heimili. Upptökustaðirnir voru allir nálægt heimili Michael Jordan í Jupiter í Flórída fylki. Ástæðan fyrir að upptökustaðirnir voru þrír var vegna þess að Jason Hehir, leikstjóri „The Last Dance“, náði ekki að taka upp allt efnið með Michael Jordan í einni lotu. Hann þurfti því að hitta Jordan þrisvar og því má oft líka sjá Jordan bregðast við því sem aðrir leikmenn eða þjálfarar höfðu sagt um hann í öðrum viðtölum vegna þáttanna. Heimili Jordan í Jupiter er í raun hluti af golfvallarsvæði The Bear's Club. Húsið er á þriggja ekra lóð og er sjálft 8500 fermetrar af stærð. Það eru átján byggingar á lóðinni og þar á meðal tveggja hæða bygging fyrir vörðinn. Að sjálfsögðu er fullkominn líkamsræktarstöð og körfuboltavöllur í einum endanum og í raun allt til alls í þessari ellefu herbergja villu. „Hann vildi ekki að fólk sæi þetta allt saman. Ég bar virðingu fyrir það og gaf eftir hvað þetta varðar,“ sagði Jason Hehir í viðtali við Insider. NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Margir hafa eflaust velt því fyrir sér og ályktað sem svo að viðtölin við Michael Jordan í „The Last Dance“ séu tekin á heimili hans. Svo er þó ekki. Michael Jordan sagði nefnilega þvert nei þegar leikstjóri þáttanna ætlaði að taka upp viðtölin við Jordan á hans eigin heimili. Það kom ekki til greina. Það er samt auðvelt að ímynda sér það að viðtölin við Michael Jordan séu tekin upp á heimili hans enda um sannkallað lúxushús að ræða. Upphafsatriðið sýnir það vel. Þetta er samt ekki sama húsið. Lausnin var því að taka viðtölin við Jordan upp á þremur mismunandi stöðum en enginn þeirra var hans eigið heimili. Upptökustaðirnir voru allir nálægt heimili Michael Jordan í Jupiter í Flórída fylki. Ástæðan fyrir að upptökustaðirnir voru þrír var vegna þess að Jason Hehir, leikstjóri „The Last Dance“, náði ekki að taka upp allt efnið með Michael Jordan í einni lotu. Hann þurfti því að hitta Jordan þrisvar og því má oft líka sjá Jordan bregðast við því sem aðrir leikmenn eða þjálfarar höfðu sagt um hann í öðrum viðtölum vegna þáttanna. Heimili Jordan í Jupiter er í raun hluti af golfvallarsvæði The Bear's Club. Húsið er á þriggja ekra lóð og er sjálft 8500 fermetrar af stærð. Það eru átján byggingar á lóðinni og þar á meðal tveggja hæða bygging fyrir vörðinn. Að sjálfsögðu er fullkominn líkamsræktarstöð og körfuboltavöllur í einum endanum og í raun allt til alls í þessari ellefu herbergja villu. „Hann vildi ekki að fólk sæi þetta allt saman. Ég bar virðingu fyrir það og gaf eftir hvað þetta varðar,“ sagði Jason Hehir í viðtali við Insider.
NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira