Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 14:31 Pétur Guðmundsson er 218 sentímetrar eins og sést hér en Eyþór Ingi skemmti mannskapnum. Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan. Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan.
Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Sjá meira