Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 17:00 Michael Jordan elskar það að spila golf og vill alltaf leggja eitthvað undir. Getty/Isaac Brekken Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Gary Lineker sagði frá því á Twitter-reikningi sinum þegar hann spilaði golfhring með Michael Jordan og nokkrum hávöxnum körfuboltamönnum sem hann nafngreindi ekki. Það fylgdi líka sögunni að með í för var bandaríski leikarinn Samuel L. Jackson. Michael Jordan var staddur í Englandi og umboðsmaður Gary Lineker fékk beiðni um að fá að spila á Sunningdale golfvellinum. Lineker fékk símtal seint á fimmtudagskvöldi en þeir vildu fá að spila á sunnudeginum. Gary Lineker tells the superb story of when he hosted Michael Jordan at Sunningdale Golf Club https://t.co/WzJMoIcNSb— MailOnline Sport (@MailSport) May 13, 2020 Lineker var meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum og gat reddað rástíma fyrir þá á Sunningdale golfvellinum sem er suðvestur af London. Aðeins meðlimir máttu leiða ráshópa út á sunnudögum. Hópurinn hafði reyndar stækkað þegar kom að því að spila hringinn en Lineker náði í félaga sinn í Sunningdale golfklúbbnum, kylfinginn Queeny, sem spilaði með þeim og sá til þess að þeir gátu myndað tvo ráshópa. Það kemur fáum á óvart sem hafa fylgst með „The Last Dance“ þáttunum að auðvitað vildi Michael Jordan leggja eitthvað undir áður en þeir fóru út á völl. Queeny spurði Jordan hvað hann vildi leggja mikið undir og Jordan svaraði með vindilinn í munnvikinu: „Bara eitthvað sem er óþægilegt fyrir þig,“ rifjaði Gary Linker upp og sagði að með því hafði Jordan í raun þegar tryggt sér sigurinn. I just watched episode 8 of the wonderful The Last Dance. Thought I d share the story of the day I played golf with Michael Jordan. It was a Thursday night & I got a call from my agent. He said I ve had Michael Jordan s people on the phone and he wants to play at Sunningdale. — Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020 So Michael would you like bet, a little wager? Michael says Sure, man. Queeny says So how much would you like to play for? Michael puffs on his cigar, looks straight at him, smiles and says Whatever makes you feel uncomfortable, man. Mr Jordan had already won the day.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 12, 2020
NBA Golf Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira