Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 17:00 Kobe Bryant og Michael Jordan og voru miklir vinir og töluðu mikið saman á meðan Kobe lifði. Hér eru þeir á Stjörnuleiknum 2003. Getty/ Andrew D. Bernstein Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira