Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2020 11:00 Kim Ekdahl du Rietz er aftur hættur að spila handbolta. getty/Catherine Steenkeste Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz hefur lagt skóna á hilluna. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz hættir í handbolta. Eftir tímabilið 2016-17, þar sem hann varð Þýskalandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, lagði Du Rietz skóna á hilluna, aðeins 27 ára, og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna. Undanfarin tvö ár hefur Du Rietz leikið með Paris Saint-Germain. Hann varð tvisvar sinnum franskur meistari með liðinu. Du Rietz sneri líka aftur í sænska landsliðið og lék með því á EM í janúar. Nú hefur Du Rietz aftur ákveðið að hætta í handbolta. Hann ætlar að hefja nám við háskóla í Hong Kong í sumar. Í viðtali við Fréttablaðið 2017, þegar hann ákvað fyrst að leggja skóna á hilluna, sagðist Du Rietz ekki hafa neinn áhuga á handbolta og hafi fyrst hugsað um að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz, sem verður 31 árs í júlí, varð tvisvar sinnum þýskur meistari með Löwen og tvisvar sinnum franskur meistari með PSG. Þá vann silfur á Ólympíuleikunum 2012 með sænska landsliðinu. Handbolti Svíþjóð Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz hefur lagt skóna á hilluna. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz hættir í handbolta. Eftir tímabilið 2016-17, þar sem hann varð Þýskalandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, lagði Du Rietz skóna á hilluna, aðeins 27 ára, og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna. Undanfarin tvö ár hefur Du Rietz leikið með Paris Saint-Germain. Hann varð tvisvar sinnum franskur meistari með liðinu. Du Rietz sneri líka aftur í sænska landsliðið og lék með því á EM í janúar. Nú hefur Du Rietz aftur ákveðið að hætta í handbolta. Hann ætlar að hefja nám við háskóla í Hong Kong í sumar. Í viðtali við Fréttablaðið 2017, þegar hann ákvað fyrst að leggja skóna á hilluna, sagðist Du Rietz ekki hafa neinn áhuga á handbolta og hafi fyrst hugsað um að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz, sem verður 31 árs í júlí, varð tvisvar sinnum þýskur meistari með Löwen og tvisvar sinnum franskur meistari með PSG. Þá vann silfur á Ólympíuleikunum 2012 með sænska landsliðinu.
Handbolti Svíþjóð Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira