Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 16:30 Eva Laufey Kjaran gefur hugmynd að uppskriftum fyrir páskana. Samsett mynd Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Hugmyndirnar hafa allar komið fram í þáttum hennar á Stöð 2, eða birst á Vísi eða á matarblogginu hennar. Hægeldaður lambahryggur með æðislegri rjómasósu sem allir elska. Klassísk sem slær alltaf í gegn! Hægeldaður lambahryggurMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum, döðlum, fetaosti og furuhnetum borinn fram með smjörsteiktum kartöflum, ferskum aspas og æðislegu spergilkálssalati. Fylltur lambahryggur með sólkysstum tómötum,Mynd/Eva Laufey Salat með fersku brokkolí, beikoni og granateplum. Mamma mía hvað þetta salat er gott!Mynd/Eva Laufey Lambakórónur með æðislegri kartöflumús og rauðvínssósu. Einfaldur og æðislegur réttur. LambakórónurMynd/Eva Laufey Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín, borið fram með perlukúskús. Hægeldaðir lambaskankarMynd/Eva Laufey Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu. Fylltur lambahryggur með tómat-og furuhnetupestói. Kjötið er borið fram með kartöflum steiktum upp úr andafitu og æðislegri soðsósu.Mynd/Eva Laufey Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósu - Uppáhalds uppskrift Evu. Hægeldað lambalæri með rótargrænmeti og piparostasósuMynd/Eva Laufey Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósuMynd/Eva Laufey Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir. Fullkomið á grillið. Lambarifjur í trufflumarineringu og nautalundir.Mynd/Eva Laufey Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar sem bráðnar í munni. Sous Vide nautalund með piparostasósu og hvítlaukshumar.Mynd/Eva Laufey Entrecóte með chili bernaise og frönskum kartöflum. Mynd/Eva Laufey
Páskar Matur Lambakjöt Uppskriftir Eva Laufey Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira