Hundrað Íslendingum bjargað í samkomubanni: „Er þetta ekki komið gott?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. apríl 2020 15:47 Víðir Reynisson yfirlögreguþjónn var augljóslega ósáttur við þann fjölda sem björgunarsveitir þurftu að koma til aðstoðar um helgina. Lögreglan Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. Hann minnti á þetta á daglegum upplýsingafundi í dag, þeim 37. í röðinni. Víðir hefur stýrt öllum fundunum. Víðir hefur opnað og lokað fundunum, allajafna með lokaorðum til landsmanna. „Var ekki helgin ágætis æfing? Við vorum að tala um að vera heima um helgina og að vera heima um páskana,“ sagði Víðir á fundinum í dag og var greinilega ekki skemmt. „Það voru opnaðar fjöldahjálpastöðvar fyrir Íslendinga sem að festust uppi á heiðum og þurfti að bjarga. Björgunarsveitir björguðu nánast hundrað Íslendingum úr vandræðum um helgina. Er þetta ekki bara komið gott?“ spurði Víðir ákveðinn. Víðir var spurður að því á fundinum hvort stórfjölskyldur mættu hittast um páskana og borða saman. Víðir hvatti fólk til að hugsa um þá meðlimi fjölskyldunnar sem komnir eru á aldur, og að hafa hópa sem hittist sem fámennasta. „Eigum við ekki að slaka á núna um helgina og vera heima? Taka páskana í rólegheitum í fjarfundi með stórfjölskyldunni, matarboð með vinunum í gegnum fjarfundi? Njótum návistar við okkar nánustu, verum áfram góð hvert annað og höldum áfram að vera ábyrg. Þá tekst okkur að komast í gegnum þetta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnti enn og aftur á tilmæli almannavarna þess efnis að fólk haldi sig heima um páskana. Hann minnti á þetta á daglegum upplýsingafundi í dag, þeim 37. í röðinni. Víðir hefur stýrt öllum fundunum. Víðir hefur opnað og lokað fundunum, allajafna með lokaorðum til landsmanna. „Var ekki helgin ágætis æfing? Við vorum að tala um að vera heima um helgina og að vera heima um páskana,“ sagði Víðir á fundinum í dag og var greinilega ekki skemmt. „Það voru opnaðar fjöldahjálpastöðvar fyrir Íslendinga sem að festust uppi á heiðum og þurfti að bjarga. Björgunarsveitir björguðu nánast hundrað Íslendingum úr vandræðum um helgina. Er þetta ekki bara komið gott?“ spurði Víðir ákveðinn. Víðir var spurður að því á fundinum hvort stórfjölskyldur mættu hittast um páskana og borða saman. Víðir hvatti fólk til að hugsa um þá meðlimi fjölskyldunnar sem komnir eru á aldur, og að hafa hópa sem hittist sem fámennasta. „Eigum við ekki að slaka á núna um helgina og vera heima? Taka páskana í rólegheitum í fjarfundi með stórfjölskyldunni, matarboð með vinunum í gegnum fjarfundi? Njótum návistar við okkar nánustu, verum áfram góð hvert annað og höldum áfram að vera ábyrg. Þá tekst okkur að komast í gegnum þetta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent