Akraneskaupstaður kynnir aðgerðapakka vegna COVID-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2020 21:30 Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir til að sporna gegn áhrifum kórónuveirunnar. Vísir/Egill Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. Aðgerðunum er skipt upp í þrjá þætti; varnir til að aflétta óvissu innan samfélagsins; vernd til að vernda grunnstoðir samfélagsins; og viðspyrna til að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra. Þetta kynnir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, á Facebook-síðu sinni. Frestur verður gefinn á greiðslu fasteignagjalda íbúða- og atvinnuhúsnæðis auk frests á innheimtu gatnagerðargjalda og tengdum þjónustugjöldum auk þess sem sveigjanleiki verður aukinn í innheimtu og á gjaldfresti. Þá verða gjöld á leikskólum, grunnskólum og frístund í Þorpinu lækkuð í samræmi við notkun á þjónustu. Tryggja á virkt samtal milli bæjarstjórnar, íbúa og fyrirtækja, efla velferðarþjónustu og styðja við heilsueflingu, íþróttastarf, menningu og listir. Gildistími þrek- og sundkorta verður einnig framlengdur og velferðarþjónusta efld. Farið verður í markaðsátak á Akranesi og verður það meðal annars gert með þátttöku í markaðsátaki stjórnvalda og Íslandsstofu til „Eflingar ferðaþjónustunnar 2020.“ Þá á að nýta nýsköpun og tækni við innleiðingu rafrænnar þjónustu. Fjárveiting til framkvæmda og til viðhaldsverkefna verður aukin og tryggja á störf með uppbyggingu húsnæðis til leigu fyrir aldraða, fatlaða og á almennum markaði auk þess sem að fjölga á atvinnutækifærum sömuleiðis. Hægt er að horfa á kynningu Sævars Freys á aðgerðapakkanum í spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05 Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. Aðgerðunum er skipt upp í þrjá þætti; varnir til að aflétta óvissu innan samfélagsins; vernd til að vernda grunnstoðir samfélagsins; og viðspyrna til að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra. Þetta kynnir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, á Facebook-síðu sinni. Frestur verður gefinn á greiðslu fasteignagjalda íbúða- og atvinnuhúsnæðis auk frests á innheimtu gatnagerðargjalda og tengdum þjónustugjöldum auk þess sem sveigjanleiki verður aukinn í innheimtu og á gjaldfresti. Þá verða gjöld á leikskólum, grunnskólum og frístund í Þorpinu lækkuð í samræmi við notkun á þjónustu. Tryggja á virkt samtal milli bæjarstjórnar, íbúa og fyrirtækja, efla velferðarþjónustu og styðja við heilsueflingu, íþróttastarf, menningu og listir. Gildistími þrek- og sundkorta verður einnig framlengdur og velferðarþjónusta efld. Farið verður í markaðsátak á Akranesi og verður það meðal annars gert með þátttöku í markaðsátaki stjórnvalda og Íslandsstofu til „Eflingar ferðaþjónustunnar 2020.“ Þá á að nýta nýsköpun og tækni við innleiðingu rafrænnar þjónustu. Fjárveiting til framkvæmda og til viðhaldsverkefna verður aukin og tryggja á störf með uppbyggingu húsnæðis til leigu fyrir aldraða, fatlaða og á almennum markaði auk þess sem að fjölga á atvinnutækifærum sömuleiðis. Hægt er að horfa á kynningu Sævars Freys á aðgerðapakkanum í spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05 Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00