Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 22:00 Tiger Woods var tilbúinn að verja titil sinn. EPA-EFE/DAVID SWANSON Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“ Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira