ESB kemur sér saman um 500 milljarða aðgerðapakka Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 09:41 Mário Centeno, fjármálaráðherra Portúgal og formaður Evruhópsins. Getty/Bloomberg Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Fjármunum er ætlað að létta undir þeim ríkjum sem hafa orðið hvað verst úti vegna faraldurs kórónuveirunnar. BBC greinir frá. Formaður Evruhópsins, hóps fjármálaráðherra Evrópusambandsríkjanna, hinn portúgalski Mário Centeno, kynnti aðgerðapakkann eftir langar og strangar viðræður Evruhópsins í Brussel. Nokkur aðildarríki ESB höfðu kallað eftir aðgerðum samtalsins og voru það Ítalir og Frakkar sem gengu lengst en óskuðu ríkin eftir því að ESB ríkin deildu með sér skuldum ríkja vegna faraldursins. Önnur ríki höfðu sett sig upp á móti þeim tillögum og fengu þær hugmyndir að lokum ekki brautargengi. Þó að aðgerðapakkinn sem samþykktur var sé töluvert minni heldur en að Seðlabanki Evrópu hafði mælt með ríkir ánægja með samkomulagið. Lendingin var á 500 milljarða evra pakka en Seðlabankinn telur að ríkin þurfi allt að 1,5 billjón evra til þess að takast á við faraldurinn Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir samkomulagið eitt það mikilvægasta í sögu Evrópusambandsins. „Evrópa hefur tekið ákvörðun og er tilbúin til að mæta vandanum af alvöru.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Fjármunum er ætlað að létta undir þeim ríkjum sem hafa orðið hvað verst úti vegna faraldurs kórónuveirunnar. BBC greinir frá. Formaður Evruhópsins, hóps fjármálaráðherra Evrópusambandsríkjanna, hinn portúgalski Mário Centeno, kynnti aðgerðapakkann eftir langar og strangar viðræður Evruhópsins í Brussel. Nokkur aðildarríki ESB höfðu kallað eftir aðgerðum samtalsins og voru það Ítalir og Frakkar sem gengu lengst en óskuðu ríkin eftir því að ESB ríkin deildu með sér skuldum ríkja vegna faraldursins. Önnur ríki höfðu sett sig upp á móti þeim tillögum og fengu þær hugmyndir að lokum ekki brautargengi. Þó að aðgerðapakkinn sem samþykktur var sé töluvert minni heldur en að Seðlabanki Evrópu hafði mælt með ríkir ánægja með samkomulagið. Lendingin var á 500 milljarða evra pakka en Seðlabankinn telur að ríkin þurfi allt að 1,5 billjón evra til þess að takast á við faraldurinn Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir samkomulagið eitt það mikilvægasta í sögu Evrópusambandsins. „Evrópa hefur tekið ákvörðun og er tilbúin til að mæta vandanum af alvöru.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira