26 dagar í Pepsi Max: Íslandsmeistaratitlar sex félaga eiga stórafmæli í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2020 12:00 Það eru hundrað ár í sumar síðan að Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið. Hér eru þeir Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen með bikarinn sem Víkingar unnu í fyrra. Vísir/Vilhelm Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 26 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Sex félög geta haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils í sumars þar af eru hundrað ár síðan Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn sumarið 1920. Hin félögin eru Breiðablik, KR, Fram, Valur og ÍA. Víkingar þurftu aðeins að vinna tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar fyrir hundrað árum síðan en þeir höfðu þá betur á móti bæði Fram (4-3) og KR (5-2). Valsmenn eiga þrjú stórafmæli titla í sumar því það eru níutíu ár síðan Hlíðarendafélagið varð meistari í fyrsta sinn árið 1930, áttatíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari i sjöunda skiptið árið 1940 og fjörutíu ár síðan Valsmenn urðu meistarar í sautjánda sinn árið 1980. KR og ÍA geta haldið upp á stórafmæli tveggja Íslandsmeistaratitla. Skagamenn urðu Íslandsmeistarar í sjötta skiptið fyrir sextíu árum árið 1060 og Íslandsmeistarar í sjöunda skiptið fyrir fimmtíu árum árið 1970. KR-ingar urðu aftur á móti Íslandsmeistarar í þrettánda skiptið fyrir sjötíu árum árið 1950 og fyrstu Íslandsmeistara nýrrar aldar fyrir tuttugu árum árið 2000 en það var þeirra 22. Íslandsmeistaratitill. Blikar unnu sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil fyrir tíu árum og það eru þrjátíu ár síðan Framarar urðu Íslandsmeistarar í átjánda og síðasta skiptið til þessa. Stórafmæli Íslandsmeistaratitla í sumar Tíu ár síðan Breiðablik varð Íslandsmeistari 2010 Tuttugu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 2000 Þrjátíu ár síðan Fram varð Íslandsmeistari 1990 Fjörutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1980 Fimmtíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1970 Sextíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1960 Sjötíu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 1950 Áttatíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1940 Níutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1930 Hundrað ár síðan Víkingur varð Íslandsmeistari 1920 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 26 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Sex félög geta haldið upp á stórafmæli Íslandsmeistaratitils í sumars þar af eru hundrað ár síðan Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn sumarið 1920. Hin félögin eru Breiðablik, KR, Fram, Valur og ÍA. Víkingar þurftu aðeins að vinna tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar fyrir hundrað árum síðan en þeir höfðu þá betur á móti bæði Fram (4-3) og KR (5-2). Valsmenn eiga þrjú stórafmæli titla í sumar því það eru níutíu ár síðan Hlíðarendafélagið varð meistari í fyrsta sinn árið 1930, áttatíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari i sjöunda skiptið árið 1940 og fjörutíu ár síðan Valsmenn urðu meistarar í sautjánda sinn árið 1980. KR og ÍA geta haldið upp á stórafmæli tveggja Íslandsmeistaratitla. Skagamenn urðu Íslandsmeistarar í sjötta skiptið fyrir sextíu árum árið 1060 og Íslandsmeistarar í sjöunda skiptið fyrir fimmtíu árum árið 1970. KR-ingar urðu aftur á móti Íslandsmeistarar í þrettánda skiptið fyrir sjötíu árum árið 1950 og fyrstu Íslandsmeistara nýrrar aldar fyrir tuttugu árum árið 2000 en það var þeirra 22. Íslandsmeistaratitill. Blikar unnu sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil fyrir tíu árum og það eru þrjátíu ár síðan Framarar urðu Íslandsmeistarar í átjánda og síðasta skiptið til þessa. Stórafmæli Íslandsmeistaratitla í sumar Tíu ár síðan Breiðablik varð Íslandsmeistari 2010 Tuttugu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 2000 Þrjátíu ár síðan Fram varð Íslandsmeistari 1990 Fjörutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1980 Fimmtíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1970 Sextíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1960 Sjötíu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 1950 Áttatíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1940 Níutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1930 Hundrað ár síðan Víkingur varð Íslandsmeistari 1920
Stórafmæli Íslandsmeistaratitla í sumar Tíu ár síðan Breiðablik varð Íslandsmeistari 2010 Tuttugu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 2000 Þrjátíu ár síðan Fram varð Íslandsmeistari 1990 Fjörutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1980 Fimmtíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1970 Sextíu ár síðan ÍA varð Íslandsmeistari 1960 Sjötíu ár síðan KR varð Íslandsmeistari 1950 Áttatíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1940 Níutíu ár síðan Valur varð Íslandsmeistari 1930 Hundrað ár síðan Víkingur varð Íslandsmeistari 1920
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum Sport Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira