Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson hefur marga fjöruna sopið í körfuboltanum og var meðal annars á mála hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni. VÍSIR Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira