Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 15:41 Guðni afhendir Valskonum Íslandsmeistarabikarinn í fyrra. vísir/daníel Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Hann segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir mótið. „Ég held það verði hægt að byrja að spila upp úr miðjum júní, í síðari hluta mánaðarins, að öllu óbreyttu,“ sagði Guðni í Sportinu í dag. Liðin geta hafið æfingar 4. maí en með talsverðum takmörkunum þó. Guðni segir æskilegt að liðin geti æft skipulega í nokkrar vikur áður en keppni á Íslandsmótinu hefst. „Það eru misjafnar skoðanir á þessu. Við höfum heyrt allt frá tveimur vikum og upp í fimm vikur. Við þurfum að sýna skilning á stöðunni. Ég held við hljótum að horfa til 2-3 vikna af skipulögðum æfingum þegar allt er komið í gang,“ sagði Guðni. En hvenær þarf tímabilið að hefjast til hægt verði að spila heilt Íslandsmót og bikarkeppnina að auki? „Við erum í lagi fram undir og í lok júní. Upp úr miðjum júní er mikilvægt að hefjast handa og geta byrjað mótið,“ sagði Guðni og bætti við að keppni á Íslandsmótinu hæfist í miðjum klíðum og leikjunum sem átti að vera lokið verið bætt aftan við tímabilið eða skotið inn á milli. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. 14. apríl 2020 13:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. Hann segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir mótið. „Ég held það verði hægt að byrja að spila upp úr miðjum júní, í síðari hluta mánaðarins, að öllu óbreyttu,“ sagði Guðni í Sportinu í dag. Liðin geta hafið æfingar 4. maí en með talsverðum takmörkunum þó. Guðni segir æskilegt að liðin geti æft skipulega í nokkrar vikur áður en keppni á Íslandsmótinu hefst. „Það eru misjafnar skoðanir á þessu. Við höfum heyrt allt frá tveimur vikum og upp í fimm vikur. Við þurfum að sýna skilning á stöðunni. Ég held við hljótum að horfa til 2-3 vikna af skipulögðum æfingum þegar allt er komið í gang,“ sagði Guðni. En hvenær þarf tímabilið að hefjast til hægt verði að spila heilt Íslandsmót og bikarkeppnina að auki? „Við erum í lagi fram undir og í lok júní. Upp úr miðjum júní er mikilvægt að hefjast handa og geta byrjað mótið,“ sagði Guðni og bætti við að keppni á Íslandsmótinu hæfist í miðjum klíðum og leikjunum sem átti að vera lokið verið bætt aftan við tímabilið eða skotið inn á milli. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. 14. apríl 2020 13:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45
Æfingar geta hafist með takmörkunum frá og með 4. maí Heimilt verður að hefja skipulagðar æfingar hjá íslenskum íþróttafélögum frá og með 4. apríl. 14. apríl 2020 13:30