Rembingskoss þvert á öll tilmæli Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 22:00 Dedryck Boyata og Marko Grujic ansi nánir í sigri Herthu Berlínar á Hoffenheim í dag. VÍSIR/GETTY Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Þýska deildin gaf út 41 blaðsíðu lista yfir leiðbeiningar sem leikmenn þurfa að fara eftir til að draga úr smithættu, til að mögulegt sé að klára leiktíðina. Þar kemur meðal annars fram að leikmenn skuli frekar fagna mörkum með því að láta olnboga eða fætur snertast í stað þess að fallast í faðma. Dedryck Boyata, leikmaður Herthu Berlín, fór á svig við reglurnar þegar hann fagnaði marki í 3-0 sigrinum á Hoffenheim í dag. Hann smellti rembingskossi á liðsfélaga sinn Marko Grujic í fagnaðarlátunum. Boyata mun þó ekki eiga yfir höfði sér refsingu. Þjálfari Herthu, Bruna Labbadia, sýndi viðbrögðum Boayta skilning. „Það að fagna mörkum er hluti af fótboltanum. Við erum búnir að þurfa að fara svo oft í smitpróf að ég held að það sé hægt að horfa framhjá þessu. Það væri hneyksli ef ekki mætti lengur fagna mörkum,“ sagði Labbadia við Kicker. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. Þýska deildin gaf út 41 blaðsíðu lista yfir leiðbeiningar sem leikmenn þurfa að fara eftir til að draga úr smithættu, til að mögulegt sé að klára leiktíðina. Þar kemur meðal annars fram að leikmenn skuli frekar fagna mörkum með því að láta olnboga eða fætur snertast í stað þess að fallast í faðma. Dedryck Boyata, leikmaður Herthu Berlín, fór á svig við reglurnar þegar hann fagnaði marki í 3-0 sigrinum á Hoffenheim í dag. Hann smellti rembingskossi á liðsfélaga sinn Marko Grujic í fagnaðarlátunum. Boyata mun þó ekki eiga yfir höfði sér refsingu. Þjálfari Herthu, Bruna Labbadia, sýndi viðbrögðum Boayta skilning. „Það að fagna mörkum er hluti af fótboltanum. Við erum búnir að þurfa að fara svo oft í smitpróf að ég held að það sé hægt að horfa framhjá þessu. Það væri hneyksli ef ekki mætti lengur fagna mörkum,“ sagði Labbadia við Kicker.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16. maí 2020 18:38
Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16. maí 2020 15:30
Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16. maí 2020 13:30