Þau sóttu um embætti forstjóra ÍSOR Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 17:05 Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz. ÍSOR Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Alls sóttu fimmtán manns um stöðu embættis forstjóra Íslenskra orkurannsókna – ÍSOR, sem auglýst var til umsóknar í mars. Stjórn ÍSOR ræður nýjan forstjóra en gert er ráð fyrir að hann tali við starfinu þann 1. júní næstkomandi. Capacent sér um ráðningarferlið fyrir hönd stjórnar. Nýr forstjóri mun taka við starfinu af Ólafi G. Flóvenz sem sagði starfi sínu lausu fyrr á árinu. Ólafur hefur gegnt starfi forstjóra frá stofnun ÍSOR eða frá árinu 2003 og þar áður sem framkvæmdastjóri forvera þess, Rannsóknasviðs Orkustofnunar frá 1997. Eftirfarandi sóttu um starfið: Árni Magnússon, ráðgjafi Bjarni Gautason, deildarstjóri Bjarni Richter, yfirverkefnastjóri Björn H Halldórsson, verkfræðingur Glaucia Pereira, Head of Data Science Technology Applications Hans Benjamínsson, MBA Helga Jósepdóttir, Innovation strategist/nýsköpunarfræðingur Hjalti Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kári Rafn Þorbergsson, rekstrarstjóri Magnús Gehringer, sérfræðingur í þróun jarðhitaverkefna Marcin Zembrowski, Partner Operations - Licensing team Marek Kowalczuk, Master of Engineering Sigurjón Jónsson, prófessor í jarðeðlisfræði Toms Zalitis, verktaki Valdimar Bjornsson, framkvæmdastjóri Stjórn ÍSOR hefur skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og leggja álit sitt fyrir stjórnina sem tekur endanlega ákvörðun. ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira