Rory McIlroy fagnaði með „loftfimmu“ og yfir 800 milljónir söfnuðust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2020 15:30 Rory McIlroy fagnar högginu sem færði honum, Dustin Johnson og samtökum amerískra hjúkrunarfræðinga sigurinn í TaylorMade Driving Relief holukeppninni. Getty/Mike Ehrmann Rory McIlroy og Dustin Johnson fögnuðu sigri í TaylorMade Driving Relief holukeppni sem fram fór um helgina á vegnum PGA mótaraðarinnar. Þetta var fyrsta „lifandi“ golfkeppnin í sjónvarpinu í langan tíma en það styttist í það farið verður að keppa aftur á bandarísku mótaröðinni í golfi. Holukeppnin fór fram á Juno Beach golfvellinum í Flórída fylki. Stærstu sigurvegararnir voru þó góðgerðasamtökin sem safnað var fyrir en alls söfnuðust yfir 5,5 milljónir Bandaríkjadala eða meira en 800 milljónir íslenskra króna. The results from today's match that matter most. #DrivingRelief pic.twitter.com/4jZeF4jfRV— PGA TOUR (@PGATOUR) May 17, 2020 Rory McIlroy og Dustin Johnson voru saman í liði. Liðið skipað þeim Matthew Wolff og Rickie Fowler urðu að sætta sig við tap en Fowler var þó sá kylfingur sem náði flestum fuglum eða sjö. Wolff var síðan sá sem náði lengstu upphafshöggunum sem skilaði hans góðgerðasamtökum auka 450 þúsund Bandaríkjadölum. Rory McIlroy og Dustin Johnson tókst reyndar ekki að tryggja sér sigurinn í sjálfri holukeppninni heldur þurfti umspil þar sem farið var í nándarkeppni. Closest to the pin. For $1,100,000. It came down to the final shot.@McIlroyRory and @DJohnsonPGA win the Taylormade #DrivingRelief and $1,850,000 charitable dollars for COVID-19 relief efforts! pic.twitter.com/WIF9JHZvQC— PGA TOUR (@PGATOUR) May 17, 2020 Golfbolti McIlroy endaði þrettán fetum frá holunni en næstur honum var Matthew Wolff sem var átján fetum frá holunni. Dustin Johnson endaði í sandholu og Rickie Fowler hitti ekki flötina. Rory McIlroy tryggði sínu liði sigurinn með því að komast næst holunni og fagnaði með því að taka eina „loftfimmu“ enda pössuðu menn upp á fara ekki of nálægt hverjum öðrum. „Ég er stoltur af því að vera hluti af viðburði sem skemmti fólki heima um leið og við söfnuðum peningi fyrir fólk sem þarf á því að halda,“ sagði Rory McIlroy. 18 holes and 7 birdies today for @RickieFowler.The best shots from his round at the #DrivingRelief match. pic.twitter.com/H6SuKAtzH8— PGA TOUR (@PGATOUR) May 18, 2020 Golf Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Rory McIlroy og Dustin Johnson fögnuðu sigri í TaylorMade Driving Relief holukeppni sem fram fór um helgina á vegnum PGA mótaraðarinnar. Þetta var fyrsta „lifandi“ golfkeppnin í sjónvarpinu í langan tíma en það styttist í það farið verður að keppa aftur á bandarísku mótaröðinni í golfi. Holukeppnin fór fram á Juno Beach golfvellinum í Flórída fylki. Stærstu sigurvegararnir voru þó góðgerðasamtökin sem safnað var fyrir en alls söfnuðust yfir 5,5 milljónir Bandaríkjadala eða meira en 800 milljónir íslenskra króna. The results from today's match that matter most. #DrivingRelief pic.twitter.com/4jZeF4jfRV— PGA TOUR (@PGATOUR) May 17, 2020 Rory McIlroy og Dustin Johnson voru saman í liði. Liðið skipað þeim Matthew Wolff og Rickie Fowler urðu að sætta sig við tap en Fowler var þó sá kylfingur sem náði flestum fuglum eða sjö. Wolff var síðan sá sem náði lengstu upphafshöggunum sem skilaði hans góðgerðasamtökum auka 450 þúsund Bandaríkjadölum. Rory McIlroy og Dustin Johnson tókst reyndar ekki að tryggja sér sigurinn í sjálfri holukeppninni heldur þurfti umspil þar sem farið var í nándarkeppni. Closest to the pin. For $1,100,000. It came down to the final shot.@McIlroyRory and @DJohnsonPGA win the Taylormade #DrivingRelief and $1,850,000 charitable dollars for COVID-19 relief efforts! pic.twitter.com/WIF9JHZvQC— PGA TOUR (@PGATOUR) May 17, 2020 Golfbolti McIlroy endaði þrettán fetum frá holunni en næstur honum var Matthew Wolff sem var átján fetum frá holunni. Dustin Johnson endaði í sandholu og Rickie Fowler hitti ekki flötina. Rory McIlroy tryggði sínu liði sigurinn með því að komast næst holunni og fagnaði með því að taka eina „loftfimmu“ enda pössuðu menn upp á fara ekki of nálægt hverjum öðrum. „Ég er stoltur af því að vera hluti af viðburði sem skemmti fólki heima um leið og við söfnuðum peningi fyrir fólk sem þarf á því að halda,“ sagði Rory McIlroy. 18 holes and 7 birdies today for @RickieFowler.The best shots from his round at the #DrivingRelief match. pic.twitter.com/H6SuKAtzH8— PGA TOUR (@PGATOUR) May 18, 2020
Golf Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira