„Átti erfitt með að trúa þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 21:00 Ásmundur í settinu í dag. vísir/s2s Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað. Ákvörðunin kom mörgum í opna skjöldu þegar varnarmaðurinn tilkynnti að hann væri hættur knattspyrnuiðkun en rúmur mánuður var í íslenska fótboltasumarið er skórnir fóru upp í hillu hjá Bergsveini. Ásmundur var í stólnum hjá Sportinu í dag þar sem hann var, eðlilega, spurður út í ákvörðun Bergsveins. „Ég átti í upphafi erfitt með að trúa þessu því að samskiptin höfðu verið þannig á undan og hann hafði verið flottur í gegnum veturinn og virtist vera „all in“ og 100% í því sem var að gerast,“ sagði Ásmundur. „Hann var okkar leiðtogi og gerði það vel í gegnum veturinn. Maður sá ekki neinn undanfara á þessu og ég átti erfitt með að trúa þessu til að byrja með en svo þarf maður að setja sig í hans spor og virða hans ákvörðun og finna lausn á málinu.“ „Enn ein áskorunin sem ég hef ekki upplifað áður stendur fyrir dyrum og það er að takast á við það. Þetta var mjög óvænt fyrir okkur og eitthvað sem við sáum aldrei fyrir,“ sagði Ásmundur. Klippa: Sportið í dag - Ási um ákvörðun Bergsveins Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Sportið í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira