Bíl ekið inn í verslun í Sydney Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. maí 2020 09:49 Flestir hinna slösuðu eru konur á aldirnum 18 til 30 ára. Getty/Tim Graham Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Talskona lögregluembættisins í Nýju Suður Wales segir að ekkert bendi til að atvikið hafi verið hryðjuverk. Ökumaður bílsins ók fyrst á ökutæki sem var kyrrstætt á rauðu ljósi áður en hann ók inn í búðina. Atvikið gerðist klukkan 15:15 á staðartíma en miðað við myndbönd sem birst hafa á samfélagsmiðlum virðist ökumaður bílsins gera sig tilbúinn til að aka á fullri ferð inn í verslunina. #BREAKING: There's a major emergency unfolding at Greenacre, after a car ploughed straight into a shop with dozens of people inside. @hansinclair9 #9News pic.twitter.com/EXe9SD0FIS— Nine News Sydney (@9NewsSyd) May 21, 2020 Maðurinn sem ók bílnum slasaðist við atvikið auk ellefu viðskiptavina verslunarinnar sem flestir eru konur á aldrinum 18 til 30 ára. Þær voru allar inni í versluninni þegar bílnum var ekið inn í hana. Fram kemur í frétt Guardian að viðbragðsaðilar telji áverka hinna slösuðu ekki lífshættulega. #BREAKING: Distressing footage of a car slamming into #HijabHouse days before Eid in Greenacre NSW. Numerous girls injured. pic.twitter.com/r8KjUfgCTG— Rayane Tamer (@rayane_tamer) May 21, 2020 Ástralía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bíl var ekið inn í verslun sem selur hefðbundnar slæður í Sydney í Ástralíu í dag og slösuðust ellefu manns auk ökumannsins í atvikinu. Talskona lögregluembættisins í Nýju Suður Wales segir að ekkert bendi til að atvikið hafi verið hryðjuverk. Ökumaður bílsins ók fyrst á ökutæki sem var kyrrstætt á rauðu ljósi áður en hann ók inn í búðina. Atvikið gerðist klukkan 15:15 á staðartíma en miðað við myndbönd sem birst hafa á samfélagsmiðlum virðist ökumaður bílsins gera sig tilbúinn til að aka á fullri ferð inn í verslunina. #BREAKING: There's a major emergency unfolding at Greenacre, after a car ploughed straight into a shop with dozens of people inside. @hansinclair9 #9News pic.twitter.com/EXe9SD0FIS— Nine News Sydney (@9NewsSyd) May 21, 2020 Maðurinn sem ók bílnum slasaðist við atvikið auk ellefu viðskiptavina verslunarinnar sem flestir eru konur á aldrinum 18 til 30 ára. Þær voru allar inni í versluninni þegar bílnum var ekið inn í hana. Fram kemur í frétt Guardian að viðbragðsaðilar telji áverka hinna slösuðu ekki lífshættulega. #BREAKING: Distressing footage of a car slamming into #HijabHouse days before Eid in Greenacre NSW. Numerous girls injured. pic.twitter.com/r8KjUfgCTG— Rayane Tamer (@rayane_tamer) May 21, 2020
Ástralía Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira